Kiwanisklúbburinn Eldey- Góðgerðargolfmót Eldeyjar 2017
21. júlí 2017

Góðgerðargolfmót Eldeyjar 2017

 
Góðgerðargolfmótið var haldið í níunda sinn 15. júni síðastliðinn. Eins og undanfarin ár rennur allur ágóði af mótinu til Ljóssins. Sigurvegarar voru þau Tómas Hallgrímsson og Ragnheiður Sigurðardóttir sem kepptu fyrir Sóma.

1. Sómi: Tómas Hallgrímsson & Ragnheiður Sigurðardóttir 63 (32) 68 brúttó
2. Ísfrost: Jón Friðrik Egilsson & Gunnar Þór Gunnarsson 63 (34) 68 brúttó
3. Blikaberg: Sigurður Aðalsteinsson & Illugi Björnsson 64 (34) 67 brúttó
4. Málning: Þórður Davíðsson & Pétur Már Finnsson 66 (34) 72 brúttó
5. MS : Eyþór K. Einarsson & Þorsteinn Vilhelm Jónsson 66 (38) 73 brúttó
6. Danica: Daníel Thomsen & Thomas Thomsen 66 (39) 74 brúttó
 
Verðlaunalisti 2017
1. 2 x 25.000 kr. gjafabréf frá Golfbúðinni í Hafnarfirði
2. 2 x 10.000 kr. gjafabréf frá ZO-ON
3. 2 x 10.000 kr. gjafabréf frá Ecco
4. 2 x 10.000 kr. gjafabréf frá Sérmerkt
5. 2 x 10.000 kr. úttektarkort frá Skeljungi
6. 2 x 10.000 kr. gjafabréf frá Þremur Frökkum
 
Nándarverðlaun frá Símanum á öllum par 3 holum
2.braut: Vignir Hlöðversson
4.braut: Þórður Davíðsson
9.braut: Pétur Bjarni Guðmundsson
11.braut: Bryndís Arnþórsdóttir
13.braut: Guðjón Bragason
17.braut: Hlynur Sigurðarson
 
Teiggjafir:
Súkkulaði frá Góu, tí frá Íslandsbanka og hleðsla frá MS.
Dregið úr 4 skorkortum og líka veitt verðlaun fyrir bestu nýtingu á velli.
( Kennsla fyrir 2 frá Draumagolfi

Til baka