Kæru Eldeyjarfélagar!

Bjarni Jónsson verður fimmtudaginn 26.júlí og föstudaginn 27. júlí við gróðursetningu í Koti við Heklurætur.
Félagar eru beðnir að veita hjálparhönd í þessu frábæra verkefni.

Þeir sem vilja vera með, endilega hafið samband við Bjarna.