Golfmót Eldeyjar 2019 fór fram í strekkingsvindi í Sandgerði sunnudaginn 18. ágúst. Keppt var í flokki Eldeyjarfélaga og einnig í gestaflokki. Efstu 3 í flokki gesta voru

  1. Ricardo Mario Vilalobos
  2. Jóhannes Þór Sigurðsson
  3. Bryndís Hinriksdóttir

Eyþór K. Einarsson er Eldeyjarmeistari 2019 en efstu 3 Eldeyjarfélagarnir voru

  1. Eyþór K. Einarsson
  2. Konráð Konráðsson
  3. Guðlaugur Kristjánsson

Hér má sjá myndir frá verðlaunaafhendingu