Kiwanisklúbburinn Eldey afhenti styrk upp á 200.000,-kr til Mæðrastyrktarnefndar Kópavogs. Við vonum að hann nýtist þeim sem best.