Eldey styrkir Ljósið

Kiwanisklúbburinn Eldey, Kópavogi, afhenti Ljósinu, föstudaginn 6. desember 2019, styrk að verðmæti tvær milljónir króna. Var þetta afrakstur af tveimur góðgerðargolfmótum sem leikin hafa verið á hverju ári. Mótin hafa alltaf verið haldin á Leirdalsvelli, sem er...

Jólaball 2019

Jólaball Eldeyjar var haldið þann 29. desember síðastliðinn. Gleði og gaman 🙂 Hér má sjá myndir frá jólaballinu

Forsetaráðsfundur 2019

Hinn árlegi Forsetaráðsfundur Eldeyjar var haldinn þann 29. desember síðastliðinn. Hér má sjá myndir frá fundinum

Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar 2019

Umdæmisþing er nú haldið í annað skiptið í Hafnarfirði og nú undir stjórn Eyþórs Einarssonar Umdæmisstjóra. Þetta þing verður án efa árangursríkt, skemmtilegt og glæsilegt í alla staði undir ötulli stjórn Eyþórs. Þingið fer fram á Ásvöllum, þar fer líka fram...

Golfmót Eldeyjar 2019

Golfmót Eldeyjar 2019 fór fram í strekkingsvindi í Sandgerði sunnudaginn 18. ágúst. Keppt var í flokki Eldeyjarfélaga og einnig í gestaflokki. Efstu 3 í flokki gesta voru Ricardo Mario Vilalobos Jóhannes Þór Sigurðsson Bryndís Hinriksdóttir Eyþór K. Einarsson er...

Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018

Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018 var haldinn þann 29. desember. Guðjón Elí var vígður inn í forsetaráð og má sjá á meðfylgjandi mynd þegar forsetaorðu er nælt í hann. Friðgeir var settur í embætti Oddvita forsetaráðs 2018-2019.