Golfmót Eldeyjar 2019

Golfmót Eldeyjar 2019 fór fram í strekkingsvindi í Sandgerði sunnudaginn 18. ágúst. Keppt var í flokki Eldeyjarfélaga og einnig í gestaflokki. Efstu 3 í flokki gesta voru Ricardo Mario Vilalobos Jóhannes Þór Sigurðsson Bryndís Hinriksdóttir Eyþór K. Einarsson er...

Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018

Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018 var haldinn þann 29. desember. Guðjón Elí var vígður inn í forsetaráð og má sjá á meðfylgjandi mynd þegar forsetaorðu er nælt í hann. Friðgeir var settur í embætti Oddvita forsetaráðs 2018-2019.

Sælgætispokarnir tilbúnir til sölu

Nú er ein af stóru fjáröflunum okkar komin í gang. Í gær mætti vaskur hópur fólks í pökkun í sælgætispokana. Pokarnir eru tilvaldir sem jólagjafir, nú eða bara til eigin nota 🙂 Fullt af allskyns góðgæti og gott málefni í leiðinni. 3000 kr. pokinn. Ef þið viljið poka,...

Dagskráin 2018-2019

Nú er dagskráin fyrir árið 2018 – 2019 komin á síðuna. Smella hér til að sjá dagskrá

Gróðursetning í Koti

Kæru Eldeyjarfélagar! Bjarni Jónsson verður fimmtudaginn 26.júlí og föstudaginn 27. júlí við gróðursetningu í Koti við Heklurætur. Félagar eru beðnir að veita hjálparhönd í þessu frábæra verkefni. Þeir sem vilja vera með, endilega hafið samband við...

Landsmót Kiwanis í Golfi

Kæru Kiwanis félagar! Landsmót Kiwanis í Golfi verður haldið þann 29. júlí 2018. Klúbbur: Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ) Dagsetning: 29. júlí 2018 Fyrirkomulag: Höggleikur með og án forgjafar Völlur: Þorlákshafnarvöllur Skráning: 10.06.18 – 28.07.18...