24-08-2019 | Fréttir
Golfmót Eldeyjar 2019 fór fram í strekkingsvindi í Sandgerði sunnudaginn 18. ágúst. Keppt var í flokki Eldeyjarfélaga og einnig í gestaflokki. Efstu 3 í flokki gesta voru Ricardo Mario Vilalobos Jóhannes Þór Sigurðsson Bryndís Hinriksdóttir Eyþór K. Einarsson er...
30-12-2018 | Fréttir
Forsetaráðsfundur Eldeyjar 2018 var haldinn þann 29. desember. Guðjón Elí var vígður inn í forsetaráð og má sjá á meðfylgjandi mynd þegar forsetaorðu er nælt í hann. Friðgeir var settur í embætti Oddvita forsetaráðs 2018-2019.
21-11-2018 | Fréttir
Nú er ein af stóru fjáröflunum okkar komin í gang. Í gær mætti vaskur hópur fólks í pökkun í sælgætispokana. Pokarnir eru tilvaldir sem jólagjafir, nú eða bara til eigin nota 🙂 Fullt af allskyns góðgæti og gott málefni í leiðinni. 3000 kr. pokinn. Ef þið viljið poka,...
07-11-2018 | Fréttir
Nú er dagskráin fyrir árið 2018 – 2019 komin á síðuna. Smella hér til að sjá dagskrá
25-07-2018 | Fréttir
Kæru Eldeyjarfélagar! Bjarni Jónsson verður fimmtudaginn 26.júlí og föstudaginn 27. júlí við gróðursetningu í Koti við Heklurætur. Félagar eru beðnir að veita hjálparhönd í þessu frábæra verkefni. Þeir sem vilja vera með, endilega hafið samband við...
25-07-2018 | Fréttir
Kæru Kiwanis félagar! Landsmót Kiwanis í Golfi verður haldið þann 29. júlí 2018. Klúbbur: Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ) Dagsetning: 29. júlí 2018 Fyrirkomulag: Höggleikur með og án forgjafar Völlur: Þorlákshafnarvöllur Skráning: 10.06.18 – 28.07.18...