Kiwanisklúbburinn Eldey er með aðstöðu í eigin húsnæði. Þar er að finna mjög góðan sal fyrir allrahanda viðburði, svo sem, veislur, fundi og fyrirlestra.
Eldey fjármagnar rekstur hússins með því að leigja út þennan sal.
Í salnum er hljóðkerfi, skjávarpi og baraðstaða ásamt öllu sem þarf til borðhalds fyrir hátt í 100 manns.
Salur til leigu – hafðu samband
Vanti þig sal til leigu, hafðu þá samband við Gunnar Axel í síma: 888-6622 eða með tölvupóst gunnarh@kiwanis.is
Bókaðar leigur á salnum
Myndir úr sal



