Sælgætispokarnir tilbúnir til sölu

Nú er ein af stóru fjáröflunum okkar komin í gang. Í gær mætti vaskur hópur fólks í pökkun í sælgætispokana. Pokarnir eru tilvaldir sem jólagjafir, nú eða bara til eigin nota 🙂 Fullt af allskyns góðgæti og gott málefni í leiðinni. 3000 kr. pokinn. Ef þið viljið poka,...